Lydía og Bergrós á HM međ U18

Handbolti

KA/Ţór á tvo fulltrúa í lokahóp U18 ára landsliđs kvenna í handbolta sem tekur ţátt á Heimsmeistaramótinu í Kína dagana 14.-25. ágúst nćstkomandi en ţetta eru ţćr Lydía Gunnţórsdóttir og Bergrós Ásta Guđmundsdóttir. Auk ţess er Sif Hallgrímsdóttir valin til vara.

Ţćr Lydía og Bergrós eru báđar í lykilhlutverki í meistaraflokksliđi KA/Ţórs og ljóst ađ afar spennandi ćvintýri er framundan hjá stelpunum ađ spila á HM og ţađ í Kína. Fyrir liggur ađ stelpurnar leika ćfingaleiki viđ Fćreyjar dagana 1. og 2. júní nćstkomandi en ţeir leikir fara fram á Íslandi.

Viđ óskum stelpunum okkar til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis í ţessu spennandi verkefni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband