Magnađ myndband er KA/Ţór hampađi bikarnum

Handbolti

KA/Ţór hélt áfram ađ skrifa söguna upp á nýtt er liđiđ tryggđi sér Bikarmeistaratitilinn um síđustu helgi. Liđiđ sem hafđi aldrei unniđ stóran titil fyrir síđasta tímabil stóđ ađ ţví loknu sem Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari auk ţess ađ vera Meistari Meistaranna.

Stelpurnar unnu frábćran 26-20 sigur á Fram í úrslitaleiknum sem fór fram ađ Ásvöllum og lokuđu ţar međ ţessu fullkomna tímabili. Ágúst Stefánsson hefur hér tekiđ saman svipmyndir frá úrslitaleiknum en myndefniđ er fengiđ úr útsendingu RÚV.

Bikarmeistaraliđ KA/Ţórs
Aldís Ásta Heimisdóttir, Anna Mary Jónsdóttir, Anna Ţyrí Halldórsdóttir, Arna Valgerđur Erlingsdóttir, Ásdís Guđmundsdóttir, Hulda Bryndís Tryggvasdóttir, Júlía Sóley Björnsdóttir, Katrín Vilhjálmsdóttir, Kristín Ađalheiđur Jóhannsdóttir, Martha Hermannsdóttir, Matea Lonac, Rakel Sara Elvarsdóttir, Rut Arnfjörđ Jónsdóttir, Sofie Sřberg Larsen, Sólveig Lára Kristjánsdóttir, Sunna Guđrún Pétursdóttir, Sunna Katrín Hreinsdóttir, Telma Lísa Elmarsdóttir og Unnur Ómarsdóttir.

Ţjálfari liđsins er Andri Snćr Stefánsson og honum til ađstođar eru ţau Sigţór Árni Heimisson, Erla Hleiđur Tryggvasdóttir og Egill Ármann Kristinsson.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband