Magnús Dagur og Lydía hlutu Böggubikarinn

Almennt | Handbolti
Magnús Dagur og Lydía hlutu Böggubikarinn
Glćsilegir fulltrúar KA (mynd: Ţórir Tryggva)

Magnús Dagur Jónatansson og Lydía Gunnţórsdóttir hlutu Böggubikarinn á 96 ára afmćlisfögnuđi KA í gćr. Ţetta var í tíunda skiptiđ sem Böggubikarinn er afhendur og eru ţau Magnús og Lydía afar vel ađ heiđrinum komin.

Böggubikarinn er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og stúlku, á aldrinum 16-19 ára sem ţykja efnileg í sinni grein en ekki síđur mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á ćfingum og í keppnum og eru bćđi jákvćđ og hvetjandi. Böggubikarinn er veittur í minningu Sigurbjargar Níelsdóttur, Böggu, sem fćdd var ţann 16. júlí 1958 og lést ţann 25. september 2011. Bróđir Böggu, Gunnar Níelsson, er verndari verđlaunanna en ţau voru fyrst afhend áriđ 2015 á 87 ára afmćli KA.

Lydía er ţrátt fyrir ungan aldur nú ţegar orđin ein af máttarstólpum í meistaraflokksliđi KA/Ţórs. Hún er gríđarlega efnilegur leikstjórnandi, međ mikinn leikskilning og er auk ţess frábćr skotmađur. Leiđtogahćfileikana hefur hún nóg af og var fyrirliđi U-17 landsliđs kvenna sem gerđi góđa hluti á EM í sumar.

Ţar stóđ hún sig gríđarlega vel og var sjöunda markahćst á mótinu. Hún var einnig hluti af 3.fl liđi KA/ţór sem komumst í undanúrslit á Íslandsmótinu á síđasta keppnistímabili. Lydía er frábćr félagsmađur og gefur mikiđ af sér.

Magnús er ótrúlega vinnusamur og duglegur strákur međ mikinn metnađ. Hann er harđur varnarmađur og fylginn sér ţar. Í sókninni er hann ákveđinn og beinskeyttur međ góđan skilning á leiknum. Ţá hefur hann mikla leiđtogahćfni og ekki oft sem mađur sér stráka á ţessum aldri jafn góđa í ađ stýra og stjórna. Ţessir eiginleikar gerđu ţađ ađ verkum ađ hann varđ fyrirliđi U-17 landsliđsins sem fór á tvö mót í sumar og gerđi ţar góđa hluti.

Ţá er Magnús hluti af 2006 liđi KA sem er eitt allra besta yngri flokka sem sést hefur á Íslandi en ţađ liđ tapađi ekki leik í tvö ár í 4. flokki og vann alla titla sem voru í bođi. Ađ auki sigrađi liđiđ Partille Cup sem er stćrsta handboltamót heims en ţar var Magnús lykilmađur. Í dag er Magnús svo orđinn stór hluti af meistaraflokksliđi KA ţrátt fyrir ađ vera bara 17 ára gamall. Magnús er frábćr fyrirmynd fyrir yngri iđkendur félagsins og hefur undanfarin ár veriđ duglegur ađ gefa af sér til ţeirra, sem ţjálfari margra yngri flokka.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband