Mark Gundelach til liđs viđ KA

Fótbolti
Mark Gundelach til liđs viđ KA
Velkommen Mark!

Danski bakvörđurinn Mark Gundelach er genginn til liđs viđ KA og mun leika međ liđinu út núverandi keppnistímabil. Mark sem er 29 ára gamall kemur frá HB Köge í Danmörku en hann hefur einnig leikiđ međ Roskilde, SönderjyskE og Nordsjćlland í Danmörku.

Mark hefur leikiđ alls 257 leiki fyrir dönsku liđin en hann lék međal annars í riđlakeppni Meistaradeildar Evrópu međ Nordsjćlland. Í ţessum leikjum hefur hann skorađ 7 mörk og verđur gaman ađ sjá til ţessa öfluga kappa í KA búningnum út tímabiliđ.

KA er í harđri baráttu í efri hluta deildarinnar ţegar liđiđ á níu leiki eftir og verđur spennandi ađ sjá hvernig Mark nćr ađ koma inn í okkar öfluga liđ. Viđ bjóđum hann hjartanlega velkominn norđur og í gult og blátt!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband