Matea Lonac framlengir viđ KA/Ţór

Handbolti
Matea Lonac framlengir viđ KA/Ţór
Elvar og Matea handsala samninginn í dag

Matea Lonac skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksliđ KA/Ţórs. Ţetta eru gífurlega jákvćđar fréttir enda hefur Matea veriđ frábćr í marki liđsins undanfarin tvö tímabil. Í vetur er Matea međ hćstu prósentuvörslu í Olísdeildinni af ađalmarkvörđum liđanna.

KA/Ţór er í efsta sćti Olísdeildar kvenna fyrir lokaumferđina sem fer fram um nćstu helgi er liđiđ leikur hreinan úrslitaleik viđ Fram um Deildarmeistaratitilinn. Ţá er liđiđ komiđ áfram í undanúrslit úrslitakeppninnar um Íslandsmeistaratitilinn og ansi spennandi tímar framundan.

Ţađ er ákaflega jákvćtt ađ stjórn KA/Ţórs sé búiđ ađ framlengja viđ Mateu og ljóst ađ liđiđ ćtlar sér áfram ađ vera í fremstu röđ í handboltanum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband