Mikilvćgur heimaleikur gegn Gróttu

Handbolti

Ţađ er stórleikur í KA-Heimilinu á morgun, mánudag, ţegar KA tekur á móti Gróttu í 4. umferđ Olís deildar karla. Liđunum var báđum spáđ botnbaráttu í vetur og ljóst ađ ţađ eru gríđarlega mikilvćg stig í húfi er liđin mćtast á morgun.

Viđ viljum benda á ađ allur ágóđi af leiknum mun renna til fjölskyldu Ragnars Snćs og Fanneyjar sem tekst nú á viđ erfiđa tíma. Einnig verđa KA bolir merktir átakinu til sölu sem styrkir ţau ađ sjálfsögđu.

KA liđiđ hefur leikiđ gríđarlega vel á heimavelli fyrstu tvo leikina og eru strákarnir međ 4 stig eftir sigra á Akureyri og Haukum. Í síđasta leik tapađi liđiđ hinsvegar á útivelli gegn Fram eftir hörkuleik.

Gestirnir í Gróttu eru hinsvegar međ 1 stig ţrátt fyrir góđa spilamennsku í fyrstu leikjunum. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst Gróttumönnum ađ missa unnin leik niđur í jafntefli gegn ÍBV í Eyjum og hafa í kjölfariđ tapađ gegn Val og FH ţar sem ţeir stóđu vel í báđum liđum.

KA og Grótta mćttust nýveriđ á Norđlenska Greifamótinu í hörkuleik ţar sem Gróttumönnum tókst ađ landa sigri á endanum. Leikurinn var mjög harđur og léku gestirnir ansi fastan leik, eitthvađ segir manni ađ strákarnir okkar vilji hefna fyrir ţann slag!

Leikurinn á morgun hefst klukkan 19:30 og hvetjum viđ ykkur öll til ađ mćta. Stemningin á fyrstu leikjunum hefur veriđ frábćr og ţađ er um ađ gera ađ halda ţví áfram. Ţá er frábćrt ađ geta lagt góđu málefni liđ í leiđinni, hlökkum til ađ sjá ykkur og áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband