Myndaveisla er KA fór í undanúrslit

Blak
Myndaveisla er KA fór í undanúrslit
Magnađur sigur hjá strákunum (mynd: Ţórir Tryggva)

Karlaliđ KA í blaki tryggđi sér sćti í undanúrslitum úrslitakeppninnar á dögunum međ frábćrum 3-1 heimasigri á liđi Ţróttar Fjarđabyggđar. Strákarnir unnu ţar međ einvígiđ 2-0 en ţeir höfđu áđur unniđ 0-3 sigur fyrir austan.

Framundan eru sjálf undanúrslitin en ţar mćta strákarnir liđi Hamars sem er ríkjandi Bikar- og Deildarmeistari. KA er hinsvegar ríkjandi Íslandsmeistari eftir sigur á Hamar í úrslitaeinvíginu í fyrra og ljóst ađ hörkueinvígi er framundan hjá ţessum mögnuđu liđum.

Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á leiknum mikilvćga gegn Ţrótti Fjarđabyggđ og býđur hér til myndaveislu frá sigrinum góđa. Kunnum honum bestu ţakkir fyrir framtakiđ.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris frá leiknum

Ţá mun kvennaliđ KA mćta liđi Völsungs í undanúrslitunum kvennamegin en stelpurnar okkar hömpuđu Deildarmeistaratitlinum og sátu ţví hjá í 8-liđa úrslitunum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband