Myndaveisla frá blaksigrum helgarinnar

Blak
Myndaveisla frá blaksigrum helgarinnar
Frábćr helgi í blakinu! (mynd: Ţórir Tryggva)

Ţađ var heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu um helgina er hvorki fleiri né fćrri en fjórir blakleikir fóru fram. Bćđi karla- og kvennaliđ KA lögđu Álftanes tvívegis ađ velli í fyrstu leikjunum í Mizunodeildinni í blaki.

Ţeir Ţórir Tryggvason og Egill Bjarni Friđjónsson mćttu á leiki gćrdagsins og mynduđu ţá í bak og fyrir. Hćgt er ađ sjá myndir ţeirra frá leikjunum međ ţví ađ smella á myndirnar hér fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ sjá fleiri myndir Ţóris frá leikjunum


Smelltu á myndina til ađ sjá fleiri myndir Egils Bjarna frá leikjunum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband