Myndaveisla frá fyrsta heimaleiknum

Handbolti
Myndaveisla frá fyrsta heimaleiknum
Einar Rafn fór á kostum (mynd: Ţórir Tryggva)

Handboltinn er farinn ađ rúlla og var heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu á dögunum er KA tók á móti ÍBV í fyrsta heimaleik vetrarins. Eftir ćsispennandi leik ţurftu liđin ađ sćttast á jafnan hlut eftir 35-35 jafntefli.

Stemningin sem myndađist í húsinu var algjörlega til fyrirmyndar og alveg ljóst ađ ţađ er magnađur handboltavetur framundan hjá okkar liđum en bćđi karlaliđ KA og kvennaliđ KA/Ţórs eru ađ byggja á ungum og spennandi uppöldum leikmönnum.

Viđ minnum á ađ ársmiđasalan er í fullum gangi í Stubb en einnig er hćgt ađ nýta sér sérstakt tvennutilbođ í upphafi vetrar í KA-Heimilinu ţar sem ţú fćrđ ársmiđa hjá KA og KA/Ţór saman á ađeins 30.000 krónur.

Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á leiknum gegn ÍBV og býđur hér til frábćrrar myndaveislu frá hasarnum og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir framtakiđ.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband