Myndaveisla frá sigri KA á Aftureldingu

Blak
Myndaveisla frá sigri KA á Aftureldingu
Frábćr baráttusigur! (mynd: Ţórir Tryggva)

KA vann dýrmćtan sigur í toppbaráttu Mizunodeildar karla í blaki á miđvikudaginn er strákarnir lögđu Aftureldingu í háspennu lífshćttuleik. Leikurinn fór ađ lokum í oddahrinu ţar sem KA vann 15-11 međ góđum endasprett eftir ađ jafnt hafđi veriđ á öllum tölum.

KA hefur ţar međ unniđ alla leiki sína eftir tap gegn liđi Hamars í fyrstu umferđ en Hamar er á toppi deildarinnar međ fullt hús stiga. Framundan er stíf leikjadagskrá og mikilvćgt ađ halda áfram ađ hala inn sigrum til ađ halda í viđ ógnarsterkt liđ Hvergerđinga.

Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á leiknum gegn Aftureldingu og býđur til myndaveislu frá herlegheitunum og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir framtakiđ.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris frá leik KA og Aftureldingar

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband