Myndaveisla frá sigri KA á Álftanes

Blak
Myndaveisla frá sigri KA á Álftanes
Stelpurnar voru frábćrar í gćr (mynd Egill Bjarni)

Kvennaliđ KA í blaki vann góđan 3-1 sigur á Álftanesi í KA-Heimilinu í gćr er liđin mćttust í Mizunodeildinni. Ţetta var fyrsti leikurinn í ansi langan tíma eftir Covid pásu en ţađ kom ekki ađ sök og stelpurnar sýndu flottan leik sem tryggđi ţrjú mikilvćg stig.

Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndari var á leiknum og býđur til myndaveislu frá herlegheitunum og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir.


Smelltu á myndina til ađ skođa fleiri myndir Egils Bjarna frá leiknum

Ţađ voru gestirnir sem unnu fyrstu hrinu leiksins eftir sveiflukenndan leik. Liđin skiptust á ađ leiđa en ađ lokum voru ţađ Álftnesingar sem unnu hrinuna 23-25 og tóku ţar međ forystuna 0-1.

KA-liđiđ hrökk hinsvegar í gang í ţeirri annarri og nýjasti leikmađur liđsins hún Mireia Orozco sýndi heldur betur ađ hún er öflugur liđsstyrkur en hún endađi međ 21 stig í leiknum. Ađ lokum vannst öruggur 25-13 sigur og leikurinn orđinn jafn 1-1.

Gestirnir áttu fá svör viđ öflugum leik okkar liđs og aftur vannst afar sannfćrandi sigur í ţriđju hrinu, nú 25-11. Stađan var ţví orđin 2-1 og stelpurnar í möguleika á ađ sćkja öll stigin međ sigri í nćstu hrinu.

Liđ Álftanes sem var komiđ međ bakiđ uppviđ vegg spyrnti betur frá sér í upphafi fjórđu hrinu og leiddi međal annars 6-8 en ţá kom aftur frábćr kafli hjá stelpunum okkar sem gengu frá dćminu og unnu ađ lokum 25-14 sigur og tryggđu sér öll stigin.

Mireia var stigahćst međ 21 stig í okkar liđi og ţar á eftir kom Paula del Olmo Gomez međ 15 stig. Gígja Guđnadóttir gerđi 9, Jóna Margrét Arnarsdóttir 7, Sigdís Lind Sigurđardóttir 6, Heiđbrá Björgvinsdóttir 6 og Hrafnhildur Ásta Njálsdóttir 1 stig.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband