Myndaveisla frá stórsigri KA/Ţórs í gćr

Handbolti
Myndaveisla frá stórsigri KA/Ţórs í gćr
Hulda Bryndís átti stórleik (mynd: Ţórir Tryggva)

KA/Ţór sýndi magnađa frammistöđu í gćrkvöldi er liđiđ vann 33-22 stórsigur á Selfossi í gríđarlega mikilvćgum leik í Olís deild kvenna. Ţetta var fyrsti leikur stelpnanna í tćpa tvo mánuđi og var hrein unun ađ fylgjast međ spilamennsku liđsins. Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á svćđinu og er hćgt ađ sjá myndir hans frá leiknum međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ sjá fleiri myndir frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband