Myndaveislur er KA tryggđi úrslitakeppnissćti

Handbolti
Myndaveislur er KA tryggđi úrslitakeppnissćti
Frábćr sigur stađreynd! (mynd: Ţórir Tryggva)

KA gerđi sér lítiđ fyrir og vann sannfćrandi 34-29 heimasigur á sterku liđi Vals í síđasta heimaleik strákanna í Olísdeildinni á dögunum. Međ sigrinum lyfti KA liđiđ sér upp í 7. sćti deildarinnar og er nú öruggt um sćti í úrslitakeppninni. Á sama tíma sló liđiđ Val út í baráttunnu um Deildarmeistaratitilinn.

Stemningin var frábćr í KA-Heimilinu enda ekki annađ hćgt en KA-liđiđ átti líklega sinn besta leik í vetur og ljóst ađ ţađ verđur ákaflega gaman ađ fylgjast međ strákunum í úrslitakeppninni ţar sem barist verđur um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn.

Ţórir Tryggvason og Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og bjóđa ţeir báđir upp á heljarinnar myndaveislu frá leiknum og sigurgleđinni í leikslok. Viđ ţökkum ţeim félögum kćrlega fyrir framtakiđ og ykkur fyrir stuđninginn.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggva frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband