Myndaveislur frá naumu tapi gegn Aftureldingu

Handbolti
Myndaveislur frá naumu tapi gegn Aftureldingu
Ţađ vantađi herslumuninn í gćr (mynd: EBF)

KA tók á móti Aftureldingu í Olís deild karla í gćr en fyrir leikinn voru gestirnir í 2. sćti deildarinnar og ljóst ađ verkefniđ yrđi ansi krefjandi. KA liđiđ var hinsvegar stađráđiđ í ađ svara fyrir slakan leik í síđustu umferđ og ţađ sást strax frá fyrstu mínútu.

Varnarleikurinn var í fyrirrúmi hjá liđunum í upphafi og var lítiđ skorađ. Mikil spenna var í húsinu enda var jafnt á öllum tölum fyrri hálfleiks og má međ sanni segja ađ leikurinn hafi bođiđ upp á mikla skemmtun fyrir hina fjölmörgu stuđningsmenn KA sem lögđu leiđ sína á leikinn.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggvasonar frá leiknum

Stađan var 11-12 fyrir gestina ţegar flautađ var til hlés en strákarnir jöfnuđu jafn harđan í 12-12 í upphafi síđari hálfleiks. Ţá kom hinsvegar slćmur kafli og Mosfellingar gerđu nćstu fimm mörk leiksins. Ţarna hefđu mörg liđ brotnađ en KA liđiđ sýndi virkilega flottan karakter og komu sér strax aftur í leikinn međ fjórum mörkum í röđ.

Stemningin í KA-Heimilinu varđ algjörlega frábćr í kjölfariđ og KA liđiđ jafnađi loks metin í 20-20 og um tólf mínútur til leiksloka. Áfram var jafnt og mátti vart sjá hvoru megin sigurinn myndi enda. KA leiddi 23-22 er um fimm mínútur lifđu leiks en ţá féll lítiđ međ strákunum.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Gestirnir tóku yfir lokaandartökin og lönduđu á endanum 25-28 sigri. Gríđarlega svekkjandi niđurstađa eftir flotta frammistöđu ţar sem strákarnir sýndu flottan baráttuanda. Einnig verđur ađ benda á ađ ţegar leiđ á leikinn komu nokkrir furđulegir dómar sem féllu gegn liđinu og í jafn jöfnum leik og um rćđir er ţađ ansi dýrt ţegar upp er stađiđ.

Dagur Gautason var markahćstur í liđi KA međ 5 mörk, Andri Snćr Stefánsson gerđi 3 (öll úr vítum), Jóhann Einarsson 3, Daníel Örn Griffin 3, Daníel Matthíasson 2, Patrekur Stefánsson 2, Sigţór Gunnar Jónsson 2, Allan Norđberg 2, Jón Heiđar Sigurđsson 1 og Einar Birgir Stefánsson 1 mark.

Í markinu varđi Jovan Kukobat 12 skot ţar af 1 vítakast. Varnarleikur KA liđsins var á köflum virkilega góđur og tókst strákunum ansi oft ađ stoppa flćđiđ í hinum öfluga sóknarleik gestanna sem skapađi talsverđan usla.

Nćsti leikur KA liđsins er gegn Haukum á útivelli á laugardaginn en Haukar eru á toppi deildarinnar og hafa ekki enn tapađ leik í vetur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband