Myndir frá stórbrotnum sigri KA

Blak
Myndir frá stórbrotnum sigri KA
Frábćr karakter ađ vanda (mynd: Ţórir Tryggva)

KA vann stórkostlegan 3-2 sigur á Aftureldingu í ţriđja leik liđanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í KA-Heimilinu í gćr. Gestirnir byrjuđu leikinn betur og unnu fyrstu tvćr hrinurnar en frábćr karakter KA-liđsins sneri leiknum og stelpurnar unnu ađ lokum međ minnsta mun í oddahrinu.

Međ sigrinum er KA komiđ í 2-1 forystu í einvíginu en vinna ţarf ţrjá leiki til ađ hampa titlinum og geta stelpurnar okkar ţví tryggt sér titilinn međ sigri í nćsta leik liđanna sem fer fram laugardaginn 4. maí nćstkomandi klukkan 14:00 ađ Varmá í Mosfellsbć.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggva frá leiknum

Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á leiknum í gćr og býđur hér til myndaveislu frá leiknum. Kunnum honum bestu ţakkir fyrir framtakiđ og ykkur fyrir frábćran stuđning en fjölmargir áhorfendur létu vel í sér heyra og hjálpuđu stelpunum ađ sćkja sigurinn mikilvćga.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband