Nóg um ađ vera um helgina

Almennt | Handbolti | Blak

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţađ sé um margt ađ velja í íţróttalífinu um helgina, leikiđ er bćđi í KA heimilinu og Íţróttahöllinni.

Blak
Föstudaginn 13. febrúar mćtast KA og Afturelding í Mizuno deild kvenna, leikurinn hefst í KA heimilinu klukkan 20:00. Afturelding er efst í deildinni en KA konur sitja í neđsta sćti  ţrátt fyrir langţráđan sigur á Ţrótti Reykjavík á dögunum.
Liđin mćtast svo aftur í KA heimilinu klukkan 13:30 á laugardaginn.

Karlaliđ KA tekur á móti Fylki á laugardaginn klukkan 15:30. KA liđiđ er í 4. sćti deildarinnar međ 13 stig en Fylkir í ţví 5. međ 8 stig.

Handbolti
Klukkan 21:30 á föstudag spilar strákarnir á yngra ári 4. flokks viđ Fram, sá leikur er í KA-heimilinu.
Á laugardaginn klukkan 13:30 spilar 2. flokkur Akureyrar viđ HK, sá leikur verđur í Íţróttahöllinni.
Strax á eftir eigast KA og ÍBV viđ í 4. flokki karla, sömuleiđis í Íţróttahöllinni.

Meistaraflokkur KA/Ţór spilar gegn Selfyssingum í Olísdeild kvenna. Sá leikur er klukkan 17:30 í KA heimilinu. Selfoss er í 9. sćti deildarinnar en KA/Ţór er í ţví 11.

Klukkan 19:00 á laugardaginn spila KA2 gegn Fylki-2 á yngra ári 4. flokks karla. Spilađ er í KA heimilinu.
Á sama stađ og strax á eftir, klukkan 20:00 er leikur hjá 3. flokkur karla, ţar eigast viđ KA og Stjarnan.

Handboltinn heldur svo áfram á sunnudaginn.
Í KA heimilinu mćtast KA og Stjarnan aftur í 3. flokki karla, sá leikur hefst klukkan 11:00.

Í Íţróttahöllinni mćtast KA og ÍBV2 í 4. flokki karla klukkan 11:30.

Eldra ár 4. flokks kvenna hjá KA/Ţór mćtir Fjölni í KA heimilinu klukkan 12:30.

3. flokkur kvenna KA/Ţór spilar bikarleik viđ Selfoss klukkan 13:45. Sá leikur er líka í KA heimilinu.

Hamrarnir spila gegn toppliđi 1. deildar karla í Íţróttahöllinni klukkan 16:00 á sunnudaginn (skv. vef HSÍ). Hamrarnir eru í baráttu um ađ komast í umspilssćti.

Ţar ađ auki spilar svo meistaraflokkur Akureyrar útileik gegn Aftureldingu klukkan 16:00 á sunnudaginn en sá leikur er reyndar í Mosfellsbćnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband