Önnur myndaveisla frá sigri KA/Ţórs

Handbolti
Önnur myndaveisla frá sigri KA/Ţórs
Stemningin var frábćr í gćr (mynd: EBF)

Viđ erum enn í skýjunum yfir frábćrri frammistöđu KA/Ţórs í 33-22 stórsigri á Selfyssingum í fyrsta leiknum í Olís deild kvenna eftir um tveggja mánađa jólafrí. Stelpurnar léku á alls oddi og sigldu inn gríđarlega mikilvćgum tveimur stigum međ sigrinum góđa. Egill Bjarni Friđjónsson myndađi leikinn og birtum viđ myndaveislu hans frá leiknum hér međ.


Smelltu á myndina til ađ sjá fleiri myndir úr leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband