Örfréttir KA - 9. apríl 2018

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak

Eftir smá páskafrí ţá rennum viđ örfréttunum aftur í gang og förum yfir ţađ helsta úr KA starfinu ađ undanförnu.

Blak

KA er komiđ í úrslit á Íslandsmótinu í blaki eftir ađ hafa unniđ Aftureldingu 3-1 í einvígi liđanna í undanúrslitum. Strákarnir hafa unniđ bćđi Deildar- og Bikarkeppnina á tímabilinu og mćta nú HK í slagnum um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn.

Ţá var valiđ í ćfingahóp Íslenska landsliđsins í blaki á dögunum sem tekur ţátt í undankeppni EM 2019 og á KA 5 fulltrúa í hópnum. Ţetta eru ţeir Ćvarr Freyr Birgisson, Alexander Arnar Ţórisson, Benedikt Rúnar Valtýsson, Sigţór Helgason og Gunnar Pálmi Hannesson. Óskum ţeim ađ sjálfsögđu til hamingju međ valiđ.

Fótbolti

Í fótboltanum féll KA úr leik í undanúrslitum Lengjubikarsins á Skírdag ţegar liđiđ tapađi gegn Grindavík. Gunnar Ţorsteinsson gerđi eina mark leiksins snemma í síđari hálfleik. KA liđiđ fór í kjölfariđ í ćfingaferđ til Spánar ţar sem liđiđ lék ćfingaleiki viđ Keflavík og HK.

Ný stjórn var kjörin hjá Knattspyrnudeild KA og skipar hún nú 7 međlimi. Eiríkur S. Jóhannsson lét af formennsku og Hjörvar Maronsson tekur viđ keflinu.

Bjarni Mark Antonsson gekk aftur í rađir KA en hann hefur undanfarin tvö ár leikiđ q međ Kristianstad í Svíţjóđ. Bjóđum Bjarna velkominn aftur í félagiđ.

Handbolti

Í handboltanum ţá hampađi 4. flokkur karla Deildarmeistaratitlinum eftir 29-21 sigur á Ţór í lokaumferđ deildarinnar. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem strákarnir hampa titli og óskum viđ ţeim til hamingju. Framundan er baráttan um Íslandsmeistaratitilinn.

Leikmađur liđsins, Arnór Ísak Haddsson, keppti svo á móti í Grikklandi međ U-16 ára landsliđi Íslands. Strákarnir gerđu sér lítiđ fyrir og fóru alla leiđ í úrslitaleikinn sem tapađist á lokasekúndunni gegn Króötum. Frábćr árangur hjá strákunum og lék Arnór Ísak stórt hlutverk í liđinu.

Ţá varđ 4. flokkur KA/Ţórs Deildarmeistari í 2. deild en stelpurnar unnu 14 af 15 leikjum sínum í deildinni, frábćr árangur og óskum viđ ţeim einnig til hamingju!

Nćstu leikir

Framundan eru stórleikir hjá okkar liđum. Blakliđ KA tekur á móti HK á ţriđjudaginn í fyrsta leik liđanna í slagnum Íslandsmeistaratitilinn. Liđin mćtast svo aftur í Kópavogi á fimmtudag.

Íslandsmeistarar Ţór/KA leika gegn Breiđablik í undanúrslitum Lengjubikarsins á föstudaginn og fer leikurinn fram á Leiknisvelli.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband