Örfréttir KA vikuna 17.-23. maí

Almennt
Örfréttir KA vikuna 17.-23. maí
Líf og fjör á gervigrasinu okkar!

Hér koma örfréttir KA vikuna 17.-23. maí. Örfréttir eru alltaf sendar út á mánudögum á póstlista. Til ţess ađ skrá sig á póstlista má hafa samband viđ Siguróla siguroli@ka.is

Hér kemur stútfullur örfréttapakki úr KA-heimilinu vikuna 17.-23. maí

 

Almennt:

- Ágúst Stefánsson er tekinn til starfa á skrifstofu KA. Hann mun sjá um ýmis verkefni tengd N1-móti, heimildaöflun fyrir sögu KA, KA-TV, myndefni fyrir heimasíđu og önnur tilfallandi störf. Á nćstu vikum og mánuđum fer hann ađ safna heimildum fyrir komandi 90 ára afmćli félagsins. Ef einhver félagsmađur liggur á ţekkingu eđa efni tengdu sögu KA hefur hann netfangiđ agust@ka.is og endilega takiđ honum vel ef hann leitar til ykkar varđandi ţekkingu um klúbbinn okkar. Vertu velkominn til starfa Ágúst!

- Skráning í Íţrótta- og leikjaskóla  KA er enn í fullum gangi. Fyrsta námskeiđiđ hefst strax eftir ađ skólanum lýkur eđa 7. júní. Nánar inn á www.ka.is

Blak

- Tveir KA-menn voru valdir í lokahóp A-landsliđs karla í blaki. Ţađ eru ţeir Valţór Ingi og Ćvarr Freyr. Til hamingju međ ţađ strákar. Ţeir verđa í eldlínunni í um helgina í Laugardalshöll í undakeppni HM!

Handbolti

- Lokahóf yngriflokka handboltans hjá KA verđur á fimmtudaginn kl. 18:00 í KA-heimilinu. Veitt verđa verđlaun fyrir veturinn og fariđ verđur í leiki. Ţá verđur pizzuveisla frá Greifanum. Hlökkum til ađ sjá sem flesta

Fótbolti

- KA-dagurinn svokallađi hjá yngriflokkunum er á laugardaginn kl. 11:30 í KA-heimilinu. Grillađar pylsur og svali, knattţrautir á gervigrasinu, leikmenn meistaraflokks kíkja í heimsókn, Toppmenn og Sport verđa međ kynningu á Diadora knattspyrnuvörum og KA-göllum. Ţá mun einnig vera 15% afsláttur frá laugardegi til ţriđjudags í toppmönnum og sport á Diadora-klćđnađi! Svo hefst leikur KA  og Hugins kl 14:00 á KA-velli. Hlökkum til ađ sjá sem flesta!

- KA tekur á móti Huginn á laugardaginn kl. 14:00 á KA-velli. Viđ hvetjum alla til ţess ađ flykkja sér á bakviđ liđiđ og sýna ţví stuđning í verki eftir slćm úrslit gegn Haukum á laugardaginn var. KA er međ 3 stig eftir 2 leiki í Inkasso-deildinni.
Leikurinn verđur sýndur á KA-TV (youtube-rás KA) fyrir ţá sem ekki komast á völlinn.

- Ćfingar yngri flokka voru ađ hefjast eftir smá vorfrí en sumarćfingar hefjast formlega 6. júní nćstkomandi. Mikiđ líf er á gervigrasinu okkar en ríflega 100 krakkar voru á vellinum áđan eins og sjá má á međfylgjandi myndum. Ţađ er gaman ađ sjá foreldra fylgjast međ ćfingum og eru foreldrar alltaf velkomnir inn í félagsheimili í kaffi!

- 2. flokkur karla lék 3 leiki fyrir sunnan um helgina. A-liđiđ gerđi 1-1 jafntefli viđ FH en tapađi fyrir Stjörnunni. B-liđiđ gerđi jafntefli viđ FH, 0-0. Um helgina leikur A-liđ 3. flokks kvenna á Akranesi og 3. flokkur karla fer einnig suđur međ 2 liđ og leikur gegn Fram og Aftureldingu.

- Ţór/KA leikur sinn fyrsta heimaleik í Pepsi-deild kvenna í dag (miđvikudag) gegn ÍA kl. 18:00


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband