Öruggur sigur KA á Neskaupstađ

Blak
Öruggur sigur KA á Neskaupstađ
Frábćr frammistađa í kvöld! (mynd: Ţórir Tryggva)

KA sótti Ţrótt Neskaupstađ heim í Mizunodeild kvenna í blaki í kvöld en KA hafđi sótt sex stig gegn Ţrótti Reykjavík um helgina og gat međ sigri í kvöld komiđ sér enn nćr HK og Aftureldingu sem eru á toppi deildarinnar.

Ţađ kom strax í ljós ađ stelpurnar okkar voru mćttar austur til ađ sćkja öll stigin og ţćr tóku í raun öll völd á vellinum strax frá upphafi. Mesta spennan var í fyrstu hrinu en KA liđiđ leiddi ţó ávallt og frábćr endasprettur tryggđi 17-25 sigur og kom KA í 0-1.

Önnur hrina var svo algjör einstefna ţar sem stelpurnar okkar léku viđ hvurn sinn fingur og hreinlega völtuđu yfir Ţróttara. Ađ lokum vannst 13-25 sigur í hrinunni og KA ţví í lykilstöđu 0-2.

Stelpurnar héldu áfram ađ ţjarma ađ heimaliđinu í upphafi ţriđju hrinu og komust strax í 1-9 forystu. Eftir ţađ var aldrei spurning hvoru megin sigurinn í hrinunni myndi enda ţó Ţróttur hafi náđ ađ laga stöđuna ađeins undir lokin. KA vann ţriđju hrinu 19-25 og ţar međ leikinn samanlagt 0-3 og mikilvćg ţrjú stig í hús.

Frammistađa okkar liđs var ansi sannfćrandi í kvöld og útlit fyrir ađ stelpurnar séu búnar ađ finna taktinn. Áfram ţurfa ţćr ţó ađ vera duglegar ađ safna stigum og vonast eftir ţví ađ toppliđin misstigi sig. Afturelding varđ af einu stigi í kvöld er liđiđ vann Álftanes 3-2 en HK vann öruggan 3-0 sigur á Ţrótti Reykjavík.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband