Óskilamunir fara á Rauđa Krossinn 15. september!

Almennt

Nú ţegar sumariđ er ađ líđa sitt skeiđ og hefđbundiđ vetrarstarf ađ hefjast er gríđarlegt magn af óskilamunum í KA-heimilinu. Óskilamunirnir eru á borđum viđ veislusalinn okkar (á leiđ inn í íţróttasalinn). 

Ţann 15. september verđur fariđ međ alla óskilamuni á Rauđa Krossinn ţannig endilega, ef ţiđ sakniđ einhvers, kíkiđi til okkar og athugiđ hvort ađ ţiđ finniđ ekki flíkur sem saknađ er. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband