Ott Varik framlengir um tvö ár

Handbolti
Ott Varik framlengir um tvö ár
Haddur og Ott sáttir međ tíđindi dagsins

Ott Varik hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og eru ţađ afar jákvćđar fréttir. Ott gekk í rađir KA fyrir veturinn og kom gríđarlega öflugur inn í liđiđ og fór heldur betur fyrir sínu í hćgra horninu er hann gerđi 115 mörk í 27 leikjum og var međal markahćstu manna Olísdeildarinnar.

Ott sem er 33 ára gamall er landsliđsmađur Eistlands og hefur komiđ ákaflega vel inn í félagiđ okkar. Hann er mikill baráttujaxl sem drífur menn međ sér og er ákaflega teknískur í slúttum auk ţess ađ hann er alltaf fyrsti mađur fram í hrađaupphlaupum.

Ekki nóg međ ađ standa fyrir sínu inni á vellinum ţá hefur hann lagt sig fram utan vallar en hann var međal annars međ vel heppnađar aukaćfingar fyrir metnađarfulla iđkendur. Ţá hefur hann lagt sig fram viđ ađ lćra íslensku og er orđinn ansi liđtćkur viđ ađ tjá sig.

Ţađ eru ákaflega jákvćđar fréttir ađ viđ höldum Ott áfram innan okkar rađa og hlökkum viđ til ađ sjá áfram til hans í gula og bláa búningnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband