Pop up ćfing fyrir öfluga handboltakrakka!

Handbolti
Pop up ćfing fyrir öfluga handboltakrakka!
Ott Varik miđlar af töfrum sínum!

Ott Varik, leikmađur KA og töframađur í hćgra horninu, ćtlar ađ vera međ pop-up ćfingu í KA-Heimilinu á ţriđjudaginn frá klukkan 18:00 til 19:00. Ţetta er tilvalin aukaćfing fyrir öfluga handboltakrakka til ađ bćta sig og frábćrt tćkifćri til ađ lćra af Ott!

Skráning er á Sportabler fyrir alla krakka í KA og KA/Ţór frá 4. flokki til 6. flokks. Ekki missa af ţessu magnađa tćkifćri!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband