Sigur í fyrsta heimaleiknum

Fótbolti
Sigur í fyrsta heimaleiknum
Seinna mark KA / Mynd - Egill Bjarni Friđjónsson

KA lagđi ÍBV af velli í 3. umferđ Pepsi deildarinnar á Akureyrarvelli í dag. Mörk KA skoruđu ţeir Elfar Árni Ađalsteinsson og Ásgeir Sigurgeirsson.

KA 2 - 0 ÍBV
1 - 0 Elfar Árni Ađalsteinsson (’21) Stođsending: Hrannar Björn
2 - 0 Ásgeir Sigurgeirsson (’55) Stođsending: Elfar Árni

Liđ KA:

Cristian Martinez, Hrannar Björn, Guđmann, Hallgrímur J, Callum, Aleksandar, Bjarni Mark, Hallgrímur Mar, Ásgeir, Daníel og Elfar Árni.

Bekkur:

Aron Elí, Ólafur Aron, Hjörvar, Ýmir Már, Archange, Sćţór og Frosti.

Skiptingar:

Ásgeir út – Hjörvar inn (’74)
Daníel út – Archange inn (’82)
Aleksandar út – Ólafur Aron inn (’87)

KA gerđi eina breytingu á byrjunarliđinu frá tapinu gegn Fylki í síđustu umferđ. Guđmann kom inn í liđiđ eftir ađ hafa tekiđ út leikbann í fyrstu tveimur umferđunum fyrir Archange sem tók sér sćti á bekknum. Um var ađ rćđa fyrsta heimaleik sumarsins hjá KA og kemur Akureyrarvöllur ekki nćgilega vel undan vetri og var ţví viđbúiđ ađ baráttan yrđi ríkjandi í ţessum leik.

Upphafsmínútur leiksins voru ekkert sérlega skemmtilegar og voru bćđi liđ ađ reyna ađ fóta sig á vellinum og var lítiđ um ţađ ađ liđin nćđu ađ halda boltanum og koma upp einhverju spili.

Á 21. mínútu vann Callum boltann laglega á miđjunni og gaf hann á Hallgrím Mar sem gaf fyrir og endađi boltinn á fjćrstönginni hjá Ásgeiri sem átti laglega hćlsendingu inn í teig á Hrannar Björn sem stakk sér framhjá varnarmönnum ÍBV og gaf á Elfar Árna sem virtist vera missa boltann frá sér en náđi ađ skjóta boltanum framhjá markverđi ÍBV koma KA yfir 1 – 0.

Eftir markiđ sóttu Eyjamenn eilítiđ meira ađ marki KA án ţess ţó ađ skapa sér hćttuleg marktćkifćri og stađan í hálfleik 1 – 0 KA í vil.

KA liđiđ mćtti ákveđiđ til leiks í síđari hálfleik og tók liđiđ leikinn yfir. Eftir tíu mínútna leik bćtti KA liđiđ viđ marki. Daníel átti ţá hornspyrnu sem Hallgrímur J skallađi ađ marki en markvörđur ÍBV varđi út í teig ţar sem Elfar Árni skallađi boltann í stöngina af stuttu fćri og fylgdi Ásgeir ţví vel eftir og kom boltanum yfir línuna af stuttu fćri og kom KA verđskuldađ í 2 – 0.

Fátt markvert gerđist leiknum ţangađ til í uppbótartíma ţegar ađ Eyjamenn komust nálćgt ţví ađ minnka muninn eftir lélega markspyrnu frá Cristian sem sendi beint á sóknarmenn ÍBV en Cristian gerđi hins vegar ađ vel ađ verja frá Shahab í algjöru dauđafćri.

Eftir ţetta fjarađi leikurinn út og sanngjarn sigur KA ţví stađreynd. Ánćgjulegt var ađ sjá varnarleik KA í dag en liđiđ gaf fá fćri á sér og skilađi varnarlínan svo sannarlega sínu í dag.

Nivea KA-mađur leiksins: Bjarni Mark Antonsson (Var öflugur á miđjunni hjá KA í dag. Mikilvćgur í uppspili liđsins ásamt ţví ađ vera fastur fyrir í návígum.)

Nćsti leikur KA er á fimmtudaginn gegn FH og fer sá leikur fram í Kaplakrika kl. 18.00 og hvetjum viđ KA fólk til ađ fjölmenna á völlinn. Áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband