Sigurmyndband af mögnuđu kvennaliđi KA

Blak
Sigurmyndband af mögnuđu kvennaliđi KA
Stórkostlegur vetur ađ baki! (mynd: Ţórir Tryggva)

Kvennaliđ KA í blaki gerđi sér lítiđ fyrir og hampađi Íslandsmeistaratitlinum, Bikarmeistaratitlinum og Deildarmeistaratitlinum annađ áriđ í röđ auk ţess sem liđiđ er Meistari Meistaranna. Stelpurnar kláruđu Íslandsmeistaratitilinn á föstudaginn međ stórbrotnum sigri í oddahrinu í oddaleik gegn Aftureldingu.

Hér má sjá sigurmyndband er stelpurnar tryggđu sér sigur í Kjörísbikarnum en myndefniđ er fengiđ hjá RÚV og Ágúst Stefánsson klippti efniđ saman.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband