Skráning á ađalfund KA - 30. apríl

Almennt

Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn föstudaginn 30. apríl nćstkomandi klukkan 20:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Ţađ er ljóst ađ vegna ţeirra samkomutakmarkana sem nú eru í gangi ţurfum viđ ađ taka viđ skráningu á ţeim sem ćtla sér ađ mćta á fundinn.

Til ađ bođa komu ykkar á ađalfundinn ţurfiđ ţiđ ađ senda tölvupóst á agust@ka.is. Ef mikil ţátttaka verđur á fundinn munum viđ bregđast viđ og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem fyrst.

Ţá bendum viđ á ađ ađalfundir handknattleiks-, blak-, júdó- og spađadeildar fara fram dagana 29. og 30. apríl og er dagskráin eftirfarandi.

Fimmtudagur 29. apríl
20:00 - Ađalfundur Spađadeildar
20:30 - Ađalfundur Júdódeildar
21:00 - Ađalfundur Blakdeildar

Föstudagur 30. apríl
18:00 - Ađalfundur Handknattleiksdeildar
20:00 - Ađalfundur KA

Knattspyrnudeild hélt sinn ađalfund 25. febrúar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband