Sonja og Krista í ćfingahóp U16

Fótbolti
Sonja og Krista í ćfingahóp U16
Frábćrt tćkifćri hjá Sonju og Kristu

Ţór/KA á tvo fulltrúa í ćfingahóp U16 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu sem kemur saman til ćfinga dagana 12.-14. janúar nćstkomandi í Skessunni í Hafnarfirđi. Ţetta eru ţćr Sonja Björg Sigurđardóttir og Krista Dís Kristinsdóttir og óskum viđ ţeim til hamingju međ valiđ.

Stelpurnar léku báđar stórt hlutverk í liđi Hamranna á síđasta sumri og hafa nú ţegar tekiđ sín fyrstu skref međ meistaraflokksliđi KA/Ţórs. Báđar léku ţćr síđasta leik Ţórs/KA er liđiđ vann 4-2 sigur á Fjarđabyggđ/Hetti/Leikni í Kjarnafćđismótinu og skorađi Sonja Björg međal annars eitt mark í leiknum.

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast áfram međ framgöngu ţeirra Sonju og Kristu og óskum viđ ţeim góđs gengis á ćfingunum í vikunni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband