Stefnumótunarfundur KA 2. mars

Almennt

Ađalstjórn KA stendur fyrir stefnumótunarfundi laugardaginn 2.mars n.k. frá 10:00-16:00 í sal Greifans, 2.hćđ. Ađalstjórn samţykkti á fundi sínum nýlega ađ halda slíkan fund í kjölfariđ á nýjum rekstrarsamning viđ Akureyrarbć. Til fundarins eru bođađir fulltrúar allra deilda félagsins, starfsmenn, iđkendur og ađrir áhugasamir félagsmenn.

Fyrir fundinum liggur ađ draga fram ţarfagreiningu félagsins, annars vegar hvađ varđar ađstöđu iđkenda KA og hinsvegar hvađa ţjónustu ćskilegt er ađ félagiđ veiti deildum og félagsmönnum sínum.

Ađalstjórn vćntir ţess ađ niđurstađa fundarins verđi leiđbeinandi vegna skipulags á starfsemi félagsins og frekari viđrćđna viđ Akureyrarbć um uppbyggingu á félagssvćđi KA.

Ţar sem ekki er hćgt ađ halda opin stefnumótunarfund ađ ţessu sinni vill ađalstjórn gefa áhugasömum KA mönnum möguleika á ţví ađ sćkja um ţátttöku á fundinum. Áhugasamir sendi tölvupóst á siguroli@ka.is fyrir hádegi n.k. föstudag. Fjöldi ţeirra sem bođin verđur ţátttaka fer eftir fjölda umsókna.

F.h. ađalstjórnar KA

Ingvar Gíslason


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband