Stelpurnar sóttu ţrjú stig gegn Ţrótti

Blak
Stelpurnar sóttu ţrjú stig gegn Ţrótti
Fimm stiga helgi ađ baki! (mynd: BLÍ)

Eftir frábćran 2-3 sigur á nýkrýndum Bikarmeisturum HK í gćr sótti KA liđ Ţróttar Reykjavíkur heim í Mizunodeild kvenna í dag. Ţađ er hörđ barátta um lokasćtiđ í úrslitakeppninni og ljóst ađ liđ Ţróttar myndi koma af krafti inn í leik dagsins.

Enda fór ţađ svo ađ heimakonur leiddu nćr allan tímann í fyrstu hrinu og unnu hana ađ lokum 25-22 ţrátt fyrir ágćtis áhlaup frá okkar liđi undir lokin. Stađan ţar međ orđin 1-0 og önnur hrina fór svipuđ af stađ og sú fyrsta.

Jafnt var á međ liđunum og ţau skiptust á ađ leiđa uns stađan var 15-15. Ţá kom frábćr kafli hjá okkar liđi sem tók afgerandi forystu í 16-21 og jafnađi loks metin í 1-1 međ 20-25 sigri í annarri hrinu.

Stelpurnar okkar voru greinilega komnar í gírinn og ţćr gengu frá Ţrótturum í ţriđju hrinu. KA komst í 1-4 og skömmu síđar var stađan orđin 7-15 og engin spenna í hrinunni. KA vann ađ lokum 16-25 sigur eftir ađ hafa leitt mest međ tólf stigum og komiđ í 1-2 forystu.

Nákvćmlega ţađ sama var uppi á teningunum í ţeirri fjórđu, KA tók strax frumkvćđiđ og stakk hreinlega af. Stađan var orđin 12-21 fyrir lokakaflann og vannst ađ lokum afar sannfćrandi 19-25 sigur í hrinunni og leikurinn vannst ţví samanlagt 1-3.

Ţrjú mikilvćg stig í hús í krefjandi leik og ţar međ fimm stiga helgi ađ baki hjá stelpunum. KA á nú ţrjá leiki eftir í deildinni áđur en úrslitakeppnin fer af stađ og verđur spennandi ađ sjá hvar liđiđ endar í deildarkeppninni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband