Stephanie Bukovec til liđs viđ Ţór/KA

Fótbolti
Stephanie Bukovec til liđs viđ Ţór/KA
Viđ bjóđum Stephanie velkomna norđur!

Íslandsmeistarar Ţór/KA hafa fengiđ góđan liđsstyrk fyrir síđari hluta Pepsi deildar kvenna međ komu Stephanie Bukovec. Stephanie er markvörđur en Sara Mjöll Jóhannsdóttir sem hefur veriđ varamarkvörđur liđsins er á leiđinni í nám til Bandaríkjanna og ţví vantađi ađ fylla í markvarđarstöđuna.

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir sem varđi mark liđsins á síđasta tímabili tilkynnti í vetur ađ hún myndi leggja hanskana á hilluna og einbeita sér ađ spjótkasti. Helena Jónsdóttir kom í markiđ í hennar stađ en hún sleit krossband á undirbúningstímabilinu og Bryndís Lára kom ţá til baka og varđi mark liđsins í upphafi sumars.

Sćnski markvörđurinn Johanna Henriksson gekk til liđs viđ liđiđ í sumar og hefur stađiđ sig međ prýđi í síđustu leikjum. Upphaflega var samningurinn viđ hana einungis til tveggja mánađa en hann hefur nú veriđ framlengdur út tímabiliđ.

Stephanie Bukovec er fćdd áriđ 1995 og hefur leikiđ međ króatíska landsliđinu frá árinu 2017. Hún kemur frá hollenska liđinu Pec Zwolle en áđur hefur hún leikiđ međ sćnska liđinu Tocksfors og Belmont Bruins í Nashville í Bandaríkjunum og liđi Oakland-háskóla í Kaliforníu.

Viđ bjóđum Stephanie velkomna til Akureyrar auk ţess sem viđ gleđjumst yfir framlengingu á samningi viđ Johönnu. Ţađ er ljóst ađ ţađ verđur hart barist um markmannsstöđuna hjá okkar frábćra liđi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband