Stór vika hjá Lyftingadeild KA

Lyftingar

Ţađ var stór vika hjá Lyftingadeild KA í síđustu viku. Alex Cambrey Orrason gerđi sér lítiđ fyrir og setti Íslandsmet ţegar hann keppti á Evrópumótinu í kraftlyftingum međ búnađi. Mótiđ fór fram í Hamm í Lúxemburg, 7.–12. maí. Árangur Alex skilađi honum fimmta sćti í -93kg. flokki.

Hnébeygja: 340 kg.
Bekkpressa: 207.5 kg.
Réttstađa: 292,5 kg.
Samanlagt: 840 kg.

Alex bćtti ţarna sitt eigiđ Íslandsmet og óhćtt ađ segja ađ hann hafi átt góđa viku. Viđ óskum okkar manni innilega til hamingju međ árangurinn.

Lyftingadeild KA átti einnig nokkra keppendur á Íslandsmeistaramóti ungmenna og öldunga síđastliđna helgi. Hjá ungmennunum varđ Aníta Kajudóttir Íslandsmeistari í -63kg flokki og Kamil Potrykus setti Íslandsmet í hnébeygju (sub-junior -105kg) ţegar hann lyfti 196,5kg. Hjá „öldungum“ varđ Heiđrún Frímannsdóttir (1975) Íslandsmeistari í 84kg flokki.

Aníta Rún Bech Kajudóttir (2005): Íslandsmeistari (63 kg. flokkur)
Friđrik Alvin Grankvist (2005): Annađ sćti (Junior, 93 kg. flokkur)
Kamil Krzyzstof Potrykus (2006): Annađ sćti, Íslandsmet í hnébeygju (105 kg. flokkur)

Heiđrún Frímannsdóttir (1975): Íslandsmeistari (84 kg. flokkur)
Erling Tom Erlingsson (1978): Ţriđja sćti (120 kg. flokkur)
Reginn Fannar Unason (1984): Annađ sćti (+120 kg. flokkur)

Sjá má öll úrslit frá mótinu hér.

Viđ óskum okkar fólki og deildinni til hamingju međ árangurinn!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband