Stórkostlegur endurkomusigur í Mosó!

Blak
Stórkostlegur endurkomusigur í Mosó!
Ţvílíkur karakter í okkar liđi! (Ţórir Tryggva)

Ţađ var heldur betur eftirvćnting fyrir toppslag Aftureldingar og KA í Mizunodeild kvenna sem fór fram í kvöld. Ţarna mćttust liđin sem börđust um Deildarmeistaratitilinn á síđustu leiktíđ auk ţess sem fyrri leikur ţeirra í vetur fór í oddahrinu ţar sem Mosfellingar fóru međ sigur af hólmi.

Leikurinn stóđ klárlega fyrir sínu en ţađ var jafnt á nánast öllum tölum í fyrstu hrinu en undir lokin komst KA í góđa stöđu 22-24 og vantađi ađeins eitt stig til ađ knýja fram sigur í hrinunni. En Mosfellingar gáfust ekki upp og gerđu nćstu fjögur stig og unnu ţví 26-24.

Liđin skiptust svo á ađ leiđa í nćstu hrinu og var spennan mikil í loftinu. En ţegar mest á reyndi voru ţađ liđsmenn Aftureldingar sem voru sterkari og ţćr náđu ađ skilja sig frá okkar liđi og unnu ađ lokum 25-19 sigur og ţví komnar í 2-0.

Enn var hart barist í ţeirri ţriđju og var leikurinn stál í stál en rétt eins og í annarri hrinu voru ţađ heimastúlkur sem náđu ađ skilja sig frá og ţćr komust í 20-15 og 23-18 forystu. Útlitiđ var orđiđ ansi svart í stöđunni 24-20 og Afturelding einu stigi frá ţví ađ klára leikinn í ađeins ţremur hrinum. En ţađ býr svakalegur karakter í okkar liđi og stelpurnar börđust grimmt fyrir hverju einasta stigi og úr varđ mögnuđ endurkoma. Nćstu sex stig voru okkar og ótrúlegur 24-26 sigur vannst ţví í ţriđju hrinu.

Ţađ var ţví leikin fjórđa hrina ţar sem Afturelding komst í 6-2 áđur en kviknađi aftur á stelpunum og ţćr komust í 6-7. Áfram héldu ţćr ađ ţjarma ađ Mosfellingum og komust í 9-15 forystu sem endađi međ 19-25 sigri í fjórđu hrinu og stelpurnar búnar ađ knýja fram oddahrinu og öruggar međ stig hiđ minnsta útúr leiknum sem virtist tapađur í ţriđju hrinu.

Spennan í oddahrinunni var magnţrungin og var jafnt á öllum tölum upp í 9-9 er Afturelding komst í 12-9 og enn var ţví stađan orđin erfiđ fyrir okkar liđ. En karakterinn kom enn og aftur fram í okkar magnađa liđi sem gerđi nćstu sex stig og hrifsađi ţar međ sigurinn 12-15 til sín og stórkostleg endurkoma ţar međ fullkomnuđ!

Ţetta var fyrsta tap Aftureldingar í vetur og frábćr leiđ til ađ kvitta fyrir tapiđ gegn ţeim á heimavelli í haust. Ţađ var ćđislegt ađ fylgjast međ baráttunni og stemningunni hjá stelpunum og vonandi ađ ţćr nái ađ halda ţessu áfram í nćstu leikjum. Ţađ stefnir allt í svakalega toppbaráttu milli KA, Aftureldingar og HK og ljóst ađ hvert einasta stig mun telja ansi mikiđ ţegar upp verđur stađiđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband