Stórleikur gegn KR á sunnudag!

Fótbolti
Stórleikur gegn KR á sunnudag!
Mikilvćgur leikur framundan (mynd: EBF)

Nú eru ađeins 5 umferđir eftir í Pepsi Max deild karla og má međ sanni segja ađ gríđarleg spenna sé til stađar. KA liđiđ stendur í 10. sćti međ 20 stig og er tveimur stigum frá fallsćti, á sama tíma eru einungis 5 stig upp í 5. sćti deildarinnar. Ţađ er ţví ansi mikilvćgt ađ halda áfram ađ safna inn stigum og ţađ ćtlum viđ ađ gera á sunnudaginn kl. 16:00.

Andstćđingar okkar á sunnudaginn eru KR-ingar sem hafa veriđ besta liđ sumarsins en ţeir tróna á toppi deildarinnar međ 39 stig og geta međ sigri á Greifavellinum fariđ langleiđina međ ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Stuđningurinn viđ KA liđiđ hefur veriđ stórkostlegur í sumar og klárt ađ viđ ţurfum áfram ađ leggjast á eitt til ađ tryggja áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu.

Í síđustu umferđ voru strákarnir hársbreidd frá ţví ađ fara međ öll ţrjú stigin heim frá Vestmannaeyjum en ţurftu á endanum ađ sćtta sig viđ 1-1 jafntefli. Nokkrir grjótharđir KA-menn fylgdu liđinu til Eyja og ţar á međal var ljósmyndarinn Egill Bjarni Friđjónsson og smellti hann af nokkrum myndum sem má sjá hér fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndirnar úr leik ÍBV og KA

Kćru KA-menn, ţađ er langt liđiđ á sumariđ og ađeins ţrír heimaleikir eftir. Viđ ţurfum á ykkur öllum ađ halda á sunnudaginn og viđ hlökkum svo sannarlega til ađ sjá ykkur gul og glöđ í stúkunni, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband