Stórsigur KA á Hvíta riddaranum

Handbolti
Stórsigur KA á Hvíta riddaranum
Dagur Gautason og Andri Snćr fagna marki Dags

Ţađ var engin miskunn hjá KA liđinu ţegar ţađ mćtti Hvíta Riddaranum í Mosfellsbćnum í gćrkvöldi. Eftir tíu mínútna leik var stađan 2-5 fyrir KA og hélst ţriggja til fjögurra marka munur lengst af hálfleiksins. Síđustu fimm mínúturnar gáfu strákarnir hraustlega í og var munurinn orđinn átta mörk, 9-17 ţegar flautađ var til leikhlés.

Í upphafi seinni hálfleiks hélst ţessi munur áfram en síđasta korteriđ tók KA öll völd á vellinum og jókst munurinn jafnt og ţétt og sextán mörk skildu liđin, 22-38 ţegar upp var stađiđ.

Hvítu Riddararnir reyndu ađ leika međ sjö sóknarmenn en höfđu ekki árangur sem erfiđi, ţannig skorađi Jovan Kukobat ţrjú mörk í autt mark ţeirra. Riddararnir réđu lítiđ viđ Dag Gautason sem átti enn einn stórleikinn međ tíu mörk úr jafnmörgum skotum. Áki Egilsnes kom aftur inn í liđiđ eftir stutta ferđ til Fćreyja og skilađi níu mörkum.

Mörk KA: Dagur Gautason 10, Áki Egilsnes 9, Andri Snćr Stefánsson 5, Dađi Jónsson 3, Jovan Kukobat 3, Sigţór Gunnar Jónsson 3, Jóhann Einarsson 2, Heimir Pálsson, Hreinn Ţór Hauksson og Einar Birgir Stefánsson 1 mark hver.
Jovan Kukobat varđi 19 skot í markinu og Svavar Ingi Sigmundsson 1 skot.

KA er ţví enn međ fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir sjö umferđir. Nćsti leikur liđsins verđur föstudaginn 17. nóvember en ţá mćta ţeir HK á heimavelli ţeirra í Digranesinu. HK vann Míluna í gćrkvöldi og situr í 2. sćti deildarinnar međ 12 stig, hafa tapađ einum leik.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband