Strandhandbolta og blakmótum aflýst

Handbolti | Blak

Strandhandboltamótum og strandblaksmótum sem áttu ađ fara fram um helgina hefur veriđ aflýst vegna Covid-19 veirunnar. KA mun ađ sjálfsögđu fara áfram eftir tilmćlum stjórnvalda og biđlum til ykkar allra ađ fara ađ öllu međ gát. Kapp er best međ forsjá, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband