Stuđningsmannakvöld á mánudaginn

Fótbolti
Stuđningsmannakvöld á mánudaginn
Veislan fer ađ hefjast! (mynd: Ţórir Tryggva)

Ţađ er fariđ ađ styttast allsvakalega í fótboltasumariđ og ríkir mikil eftirvćnting hjá okkur KA mönnum fyrir veislunni. Framundan er ţriđja sumariđ í röđ hjá KA í deild ţeirra bestu en fyrsti leikur er útileikur gegn ÍA laugardaginn 27. apríl nćstkomandi.

Á mánudaginn klukkan 20:00 verđur stuđningsmannakvöld í KA-Heimilinu ţar sem allir sem hafa áhuga geta mćtt og hlustađ á Óla Stefán Flóventsson ţjálfara KA rćđa um sumariđ. Léttar veitingar verđa í bođi og er ađgangur ókeypis.

Viđ munum hefja sölu á ársmiđum á sama tíma og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ mćta á mánudaginn. Hin hefđbundna leikmannakynning verđur svo miđvikudaginn 24. apríl.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband