Svekkjandi tap eftir flotta frammistöđu

Fótbolti
Svekkjandi tap eftir flotta frammistöđu
Trninic gerđi mark KA í leiknum (mynd: Ţ.Tr.)

KA sótti Íslandsmeistara Vals heim í 8. umferđ Pepsi deildar karla í gćr. Bćđi liđ ćtluđu sér sigurinn og úr varđ hörkuleikur međ áherslu á hörku enda voru alls 10 gul spjöld í leiknum, 5 á hvort liđ og fengu báđir ţjálfararnir ađ líta gula spjaldiđ.

Valur 3 - 1 KA
1-0 Kristinn Freyr Sigurđsson ('4)
1-1 Aleksandar Trninic ('34)
2-1 Guđjón Pétur Lýđsson ('45)
3-1 Ólafur Karl Finsen ('90)

Stuđningsmenn KA fjölmenntu á leikinn og var virkilega gaman ađ líta yfir stúkuna enda flestir mćttir í gulum treyjum. Ţá var stuđningurinn einnig til fyrirmyndar og var KA liđiđ allrćkilega stutt frá upphafi leiks til lokaflautsins.

Heimamenn byrjuđu leikinn betur og ţeir komu boltanum í netiđ strax á 4. mínútu leiksins ţegar Guđjón Pétur Lýđsson náđi boltanum fyrir utan teig okkar manna, renndi honum fyrir framan markiđ og ţar var Kristinn Freyr Sigurđsson í dauđafćri og gat ekki annađ gert en skorađ.

Strax í kjölfariđ var KA nálćgt ţví ađ jafna metin ţegar Bjarni Mark Antonsson átti hörkuskalla í slánna og út eftir hornspyrnu. KA liđiđ kom sér strax betur inn í leikinn og fyrr en varir hafđi liđiđ náđ ađ snúa leiknum sér ívil og virtist ađeins spurning hvenćr en ekki hvort jöfnunarmarkiđ kćmi.

KA liđiđ pressađi heimamenn og voru alltaf líklegir í föstum leikatriđum, jöfnunarmarkiđ kom svo einmitt uppúr hornspyrnu sem Bjarni Mark tók og Aleksandar Trninic skallađi boltann af afli í netiđ. Stađan orđin 1-1 og KA liđiđ ađ spila flottan bolta.

Heimamenn gáfu ađeins í eftir markiđ en KA liđiđ var komiđ í gang og var áfram sterkari ađilinn. Ţađ var ţví ansi mikiđ áfall ţegar Guđjón Pétur Lýđsson skorađi ótrúlegt mark međ ţrumuskoti af um 35 metra fćri uppúr engu. Skot hans var alveg útviđ stöng og lítiđ hćgt ađ gera viđ markinu.

Síđari hálfleikur var fjörugur en ekki eins opinn og sá fyrri, ţegar leiđ á hálfleikinn fór KA liđiđ ađ pressa hćrra og reyna allt hvađ ţeir gátu til ađ jafna metin. Valsarar gerđu hvađ ţeir gátu til ađ drepa tempóiđ í leiknum og lágu hvađ eftir annađ "meiddir" á vellinum. Ţađ fór ţví ekki vel í KA menn ţegar uppbótartíminn var sýndur en hann var 5 mínútur.

En uppbótartíminn kom ekki ađ sök ţví Ólafur Karl Finsen refsađi KA liđinu ţegar menn voru farnir ađ verjast á fáum mönnum og Ólafur Karl skorađi eftir ađ hafa komist einn gegn Cristian Martinez í marki KA. Lokatölur 3-1 sem segja alls ekki sögu leiksins og mjög svekkjandi tap stađreynd.

Spilamennska KA liđsins var mjög flott í dag, ţó vantar enn smá bit fram á viđ en ţađ er engin ástćđa til ađ örvćnta og horfum viđ bara spenntir á nćsta leik sem er heimaleikur gegn Stjörnunni á fimmtudaginn.

Nivea KA-mađur leiksins Hallgrímur Mar Steingrímsson (Grímsi átti flottan leik, var stöđugt ógnandi og var varnarlínu Vals mikil vandrćđi. Mađur leiksins annan leikinn í röđ og mjög jákvćđar fréttir ađ hann sé farinn ađ sýna sitt rétta andlit.)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband