Tap gegn ÍR í fyrsta leik eftir hlé

Handbolti
Tap gegn ÍR í fyrsta leik eftir hlé
ÍR-ingar voru betri í kvöld (mynd: Ţórir Tryggva)

Baráttan í Olís deild karla hófst aftur í kvöld er KA sótti ÍR heim í Austurbergiđ. Ţetta var fyrsti leikur KA liđsins í 44 daga eftir jóla- og EM frí. Fyrir fram var búist viđ erfiđum leik enda hefur ÍR-liđiđ leikiđ afar vel í vetur og var í 4. sćti deildarinnar fyrir leikinn.

KA komst í 0-1 og 1-2 en í kjölfariđ gerđu ÍR-ingar nćstu fjögur mörk leiksins og tóku frumkvćđiđ. Strákarnir lögđu ţó ekki árar í bát og minnkuđu muninn í eitt mark er um 10 mínútur voru eftir af hálfleiknum.

En aftur gáfu heimamenn í og ţeir komust stuttu síđar fimm mörkum yfir og leiddu svo 18-14 er flautađ var til hálfleiks. Lokamarkiđ var ansi svekkjandi en ţađ kom beint úr aukakasti er leiktíminn var liđinn.

Liđ ÍR er ţekkt fyrir ađ spila ansi öflugan sóknarleik og vera óhrćtt viđ ađ keyra upp hrađann og ţađ fengu okkar menn svo sannarlega ađ finna fyrir í kvöld. Ţađ gerđist trekk í trekk ađ ţegar strákarnir náđu inn marki ađ heimamenn keyrđu í hrađa miđju og svöruđu strax međ marki í bakiđ.

Ţví miđur tókst strákunum ekki ađ finna taktinn í upphafi síđari hálfleiks og stađan var skyndilega orđin 24-15 og ljóst ađ liđ ÍR myndi fara međ sigur af hólmi. Strákunum tókst ađ minnka muninn aftur niđur í sex mörk en nćr komust ţeir ekki og ađ lokum tapađist leikurinn 34-22.

Grautfúlt ađ tapa leiknum og ţađ svona stórt en heimamenn sýndu einfaldlega miklu meiri stöđugleika en okkar liđ í kvöld. Strákarnir spiluđu á köflum flottan leik en gerđu of mörg mistök til ađ halda í viđ sterkt liđ ÍR ađ ţessu sinni. Nú er bara ađ vona ađ liđiđ lćri af leiknum og klári nćsta leik međ sigri en HK kemur norđur á sunnudaginn og viđ ţurfum á ykkar stuđning ađ halda kćru KA-menn!

Patrekur Stefánsson var markahćstur í liđi KA međ 5 mörk, Daníel Örn Griffin 4, Andri Snćr Stefánsson og Allan Norđberg 3, Jón Heiđar Sigurđsson og Jóhann Einarsson 2 og Einar Birgir Stefánsson, Daníel Matthíasson og Dagur Gautason 1 mark hver. Í markinu varđi Jovan Kukobat 6 skot og Svavar Ingi Sigmundsson 1 skot.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband