Ţór/KA gjörsigrađi Grindavík öđru sinni

Fótbolti
Ţór/KA gjörsigrađi Grindavík öđru sinni
Frábćr frammistađa hjá stelpunum í kvöld

Íslandsmeistarar Ţórs/KA tóku á móti Grindavík á Ţórsvelli í kvöld í fyrsta leik síđari umferđar Pepsi deildar kvenna. Ţór/KA vann fyrri leik liđanna 0-5 í Grindavík en síđan ţá höfđu Grindvíkingar náđ nokrum góđum úrslitum og bjuggust ţví flestir viđ krefjandi leik.

Ţór/KA 5 - 0 Grindavík
1-0 Anna Rakel Pétursdóttir ('43)
2-0 Sandra María Jessen ('48)
3-0 Lára Einarsdóttir ('57)
4-0 Sandra María Jessen ('65)
5-0 Sandra Mayor ('89)

Strax frá fyrstu mínútu var ljóst ađ stelpurnar ćtluđu ekki ađ vanmeta gestina og tóku strax völdin. Ţrátt fyrir mikla pressu ţá ţurfti liđiđ ađ bíđa ţó nokkuđ eftir markinu en ţađ kom loksins á 43. mínútu ţegar Anna Rakel Pétursdóttir ţrumađi boltanum í netiđ eftir darrađardans í teignum. Markiđ kom á frábćrum tíma og ljóst ađ hálfleiksrćđa Donna varđ önnur í kjölfariđ.

Ekki leiđ á löngu í síđari hálfleik uns stađan var orđin 2-0 en Sandra María Jessen skallađi fyrirgjöf Láru Einarsdóttur laglega í netiđ og ef einhver var í vafa hvar sigurinn myndi enda í hálfleik ţá gátu menn hćtt ţeim vangaveltum eftir mark Söndru.

Leikur kattarins ađ músinni á vel viđ leik kvöldsins og á 57. mínútu var stađan orđin 3-0 ţegar Lára potađi boltanum yfir línuna eftir barning í teignum uppúr hornspyrnu. Skömmu síđar gerđi Sandra María sitt annađ mark eftir stórkostlega sendingu frá Önnu Rakel inn fyrir og Sandra klárar einfaldlega svona fćri.

Ađ lokum ţá skorađi Borgarstjórinn sjálfur, hún Sandra Mayor, lokamarkiđ og 5-0 stórsigur stađreynd. Stelpurnar sýndu frábćra frammistöđu og greinilegt ađ hungriđ eftir ţví ađ sćkja Íslandsmeistaratitilinn er svo sannarlega til stađar, algjörlega til fyrirmyndar ađ venju stelpurnar okkar!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband