Ţór/KA međ öruggan sigur á Wexford

Fótbolti
Ţór/KA međ öruggan sigur á Wexford
Úrslitaleikur framundan hjá stelpunum (mynd: Ţ.Tr)

Ţór/KA mćtti Wexford í kvöld í öđrum leik liđanna í riđlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stelpurnar gátu međ sigri tryggt sér hreinan úrslitaleik viđ Ajax í lokaumferđinni um sćti í 32-liđa úrslitum en ađeins efsta sćti riđilsins gefur öruggt sćti í nćstu umferđ.

Ţór/KA 3 - 0 Wexford Youths
1-0 Sandra María Jessen ('5)
2-0 Hulda Björg Hannesdóttir ('10)
3-0 Hulda Ósk Jónsdóttir ('18)

Leikurinn gat varla byrjađ betur fyrir okkar liđ ţví ađ fyrirliđinn hún Sandra María Jessen skorađi strax á 5. mínútu eftir stođsendingu frá Huldu Ósk Jónsdóttur. Ekki leiđ á löngu uns stađan var orđin 2-0 ţví fimm mínútum síđar var Hulda Björg Hannesdóttir búin ađ tvöfalda forystuna eftir sendingu frá Andreu Mist Pálsdóttur.

Yfirburđir stelpnanna héldu áfram og ţriđja markiđ kom á 18. mínútu ţegar Hulda Ósk Jónsdóttir klárađi vel eftir góđan undirbúning hjá Söndru Mayor. Lygileg byrjun á leiknum og stelpurnar komnar í góđan möguleika á ađ fara upp fyrir Ajax á markatölu fyrir lokaumferđina ef ţćr nćđu ađ bćta viđ marki.

Ţrátt fyrir nokkrar ágćtar tilraunir urđu mörkin ekki fleiri í fyrri hálfleiknum og stađan ţví 3-0. Í síđari hálfleik gáfu ţćr Írsku í og pressuđu meira eftir marki. Sem betur fer kom ţađ aldrei en á sama tíma tókst okkar liđi ekki ađ bćta viđ og lokatölur ţví 3-0.

Stađan í riđlinum er ţví ţannig ađ Ajax er efst međ sömu markatölu og Ţór/KA en hefur skorađ einu marki meira og dugar ţví jafntefli í lokaleiknum til ađ vinna riđilinn. Ţađ er ţví klárt ađ stelpurnar ţurfa ađ halda áfram á sigurbraut til ađ tryggja sćtiđ í nćstu umferđ.

Ćvintýriđ heldur ţví áfram en leikurinn gegn Ajax verđur á mánudaginn klukkan 15:00.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband