Ţór/KA sótti sigur gegn HK/Víking

Fótbolti
Ţór/KA sótti sigur gegn HK/Víking
3 stig í hús í dag! (mynd: Ţ.Tr)

Íslandsmeistarar Ţórs/KA sóttu nýliđa HK/Víkings heim í Víkina í dag í 11. umferđ Pepsi deildar kvenna. Mörgum liđum hefur gengiđ erfiđlega međ ađ brjóta baráttuglatt liđ HK/Víkings á bak aftur og stelpurnar ţurftu ađ sýna ţolinmćđi í dag til ađ sigla sigrinum heim.

HK/Víkingur 2 - 5 Ţór/KA
0-1 Sandra Mayor ('4)
1-1 Hildur Antonsdóttir ('6)
1-2 Andrea Mist Pálsdóttir ('41)
1-3 Hulda Ósk Jónsdóttir ('47)
2-3 Hildur Antonsdóttir ('59)
2-4 Sandra María Jessen ('71)
2-5 Sandra Mayor ('89)

Okkar liđ fékk draumabyrjun ţegar Sandra Mayor fylgdi á eftir hörkuskoti frá Önnu Rakel Pétursdóttur sem hafđi veriđ variđ. Borgarstjórinn vel á varđbergi og útlit fyrir ţćgilegan leik. En nýliđarnir svöruđu strax fyrir sig ţegar Hildur Antonsdóttir skallađi aukaspyrnu í netiđ, frábćrt mark hjá HK/Víking og markiđ setti aftur pressuna á okkar liđ.

Ţađ var ljóst ađ stelpurnar okkar ćtluđu ekki ađ missa leikinn frá sér og ţćr tóku völdin strax í kjölfar jöfnunarmarksins. Ţrátt fyrir mjög góđa pressu ţá lét markiđ bíđa eftir sér en ţađ kom loksins á 41. mínútu ţegar Andrea Mist Pálsdóttir átti draumaskot fyrir utan sem endađi í skeytunum. Stórglćsilegt mark sem kom á frábćrum tíma.

Stađan var 1-2 í hálfleiknum, ţrátt fyrir töluverđa yfirburđi ţá má alls ekki afskrifa heimastúlkur sem eru skeinuhćttar. Ţađ var ţví ansi góđ tilfinning ţegar Hulda Ósk Jónsdóttir tvöfaldađi forystuna međ svakalegri neglu fyrir utan teig. Miđiđ í lagi hjá stelpunum og mörkin hjá Huldu og Andreu Mist eru eitthvađ sem eiga heima á YouTube.

Ţrátt fyrir erfiđa stöđu ţá seigluđust heimastúlkur áfram og ţćr uppskáru á 59. mínútu ţegar Hildur Antonsdóttir gerđi sitt annađ mark eftir laglegan undirbúning hjá Karólínu Jack. Stađan ţví 2-3 og leikurinn enn í járnum og nóg eftir.

Ţegar um 20 mínútur lifđu leiks kom áhugavert augnablik ţegar HK/Víkingur heimtađi brot, ekkert var dćmt og Ţór/KA keyrđi ađ markinu. Sandra Mayor gerđi vel í ađ koma boltanum inn fyrir á Söndru Maríu Jessen sem lagđi boltann í netiđ. Mikill hasar var á vellinum í kjölfar marksins og fékk Andri Hjörvar Albertsson ađstođarţjálfari okkar liđs rautt spjald nokkrum mínútum síđar.

Sandra Mayor rak svo endahnútinn á leikinn á 89. mínútu ţegar Rut Matthíasdóttir fékk góđan tíma viđ teiginn og hún kom boltanum á Borgarstjórann sem skorađi af öryggi. Lokatölur ţví 2-5 eftir skrautlegan leik. Stelpurnar lyfta sér ţar međ á toppinn en Breiđablik á leik til góđa og geta endurheimt toppsćtiđ.

Flottur sigur og 3 stig í hús sem liđiđ hreinlega varđ ađ fá í ţessari svakalegu toppbaráttu sem er í deildinni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband