Ţór og KA drógust saman í bikarnum

Handbolti

Dregiđ var í 32-liđa úrslit Coca-Cola bikars karla í handbolta í morgun og má međ sanni segja ađ KA liđiđ hafi fengiđ stórleik. Niđurstađan er útileikur gegn nágrönnum okkar í Ţór og verđur leikiđ ţriđjudaginn 6. október, viđ fáum ţví ţrjá nágrannaslagi í vetur gott fólk!

Alls voru 19 liđ í pottinum og voru ađeins sex ţeirra dregin út, önnur eru sjálfkrafa komin í 16-liđa úrslitin og ljóst ađ viđ ţurfum ađ hafa fyrir ţví ađ verđa ţar á međal. Bćjarslagur framundan og ţađ verđur veisla, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband