Ţorrablót KA er 4. febrúar - Allar upplýsingar hér

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak | Tennis og badminton

Ţorrablót KA verđur haldiđ 4. febrúar í KA-heimilinu. Í fyrra var uppselt svo ađ ţađ er um ađ gera ađ panta miđa sem fyrst. 

Gauti Einarsson, lyfsali verđur blótsstjóri en ásamt honum munu fleiri góđir stíga á stokk og halda uppi stuđinu.

Miđaverđ er 6000kr og opnar húsiđ 19:00

Nánari upplýsingar má finna međ ađ smella á myndina.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband