Ţorsteinn Már heiđursgestur KA á úrslitaleiknum

Fótbolti

- Spáir KA sigri í leiknum

Ţorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja verđur heiđursgestur KA á útslitaleik Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardaginn. Ţorsteinn Már er einarđur stuđningsmađur KA og hefur fylgt félaginu frá unga aldri, bćđi sem keppnismađur og stuđningsmađur.

„Mér ţykir afskaplega vćnt um ađ vera heiđursgestur KA á ţessum stóra degi og ćtla ađ njóta dagsins eins og allt stuđningsfólk félagsins,“ segir Ţorsteinn Már í samtali viđ heimasíđu KA.

Ţú hefur vćntanlega beđiđ nokkuđ lengi eftir ţessari stundu ?

„Já ađ sjálfsögđu, ef ég man rétt er ţetta fyrsti bikarúrslitaleikur KA í knattspyrnu í 19 ár og ţess vegna hvet ég alla stuđningsmenn til ađ mćta í Laugardalinn og hvetja strákana okkar áfram. Bikarúrslitaleikir eru alltaf skemmtilegir og stađreyndin er sú ađ öflugur stuđningur skiptir gríđarlega miklu máli og getur jafnvel skipt sköpum.“

Hvernig undirbýr Ţorsteinn Már sig fyrir leikinn ?

„Ég kem eflaust til međ ađ hringja nokkur símtöl um morguninn og fara yfir málin međ góđum vinum og svo spáir mađur og spekúlerar í leikskipulagi fram og til baka. Ég mćti örugglega snemma í Laugardalinn og tek ţátt í gleđinni sem ţar verđur ríkjandi.“

Og svo er ţađ stóra spurningin, hvernig fer leikurinn ?

„Ég er sannfćrđur um ađ bikarinn fer norđur. Í hálfleik verđur stađan 1-1 og KA menn gera svo út um leikinn í síđari hálfleik. Ţegar dómarinn flautar til leiksloka stendur 1-3 á markatöflunni í Laugardalnum. KA sem sagt vinnur leikinn međ ţremur mörkum gegn einu og um kvöldiđ verđur svo víđa dansađ og fagnađ. Ég segi einfaldlega, ÁFRAM KA !!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband