Tilnefningar til Böggubikarsins 2023

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak

Böggubikarinn verđur afhendur í tíunda skiptiđ í ár á 96 ára afmćli KA ţann 8. janúar nćstkomandi en alls eru sex ungir og öflugir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2023 frá deildum félagsins.

Böggubikarinn er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og stúlku, á aldrinum 16-19 ára sem ţykja efnileg í sinni grein en ekki síđur mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á ćfingum og í keppnum og eru bćđi jákvćđ og hvetjandi. Böggubikarinn er veittur í minningu Sigurbjargar Níelsdóttur, Böggu, sem fćdd var ţann 16. júlí 1958 og lést ţann 25. september 2011. Bróđir Böggu, Gunnar Níelsson, er verndari verđlaunanna en ţau voru fyrst afhend áriđ 2015 á 87 ára afmćli KA.

Amalía stimplađi sig inn sem efnilegan og öflugan meistaraflokksleikmann í liđi Ţórs/KA á nýliđnu fótboltasumri. Hún er tćknilega góđur miđjumađur sem hefur gott auga fyrir spili. Međ dugnađi og vinnusemi ţá hefur hún tekiđ eftirverđarteknum framförum.

Hún spilađi 24 af 25 leikjum liđsins í Bestu deildinni sem er athyglisvert í ljósi ţess ađ ţetta voru hennar fyrstu leikir í efstu deild. Hún varđ einnig Íslandsmeistari međ 2. fl félagsins sem sigrađi mótiđ međ yfirburđum. Hún spilađi sína fyrstu landsleiki á árinu ţegar hún spilađi sitthvorn leikinn međ U18 og U19 ára landsliđum Íslands.

Auđur Pétursdóttir sem leikur í stöđu miđju hefur ţrátt fyrir ungan aldur veriđ ađ koma gríđarlega sterk inn í öflugt meistaraflokksliđ KA í blaki sem er eins og flestir ćttu ađ vita Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar eftir magnađa síđustu leiktíđ.

Auđur var valin í U17 og U19 ára landsliđ Íslands og stóđ sig gífurlega vel á ţví stóra sviđi. Auđur er ótrúlegur leikmađur og manneskja bćđi innan vallar sem utan, hún er samviskusöm, metnađargjörn og hvetjandi. Hún er dugleg á ćfingum og stundar sína íţrótt af mikilli kappsemi og er góđur liđsfélagi. Auđur er yngri iđkendum félagsins góđ fyrirmynd og verđur gaman ađ fylgjast međ henni í framtíđinni.

Lydía er ţrátt fyrir ungan aldur nú ţegar orđin ein af máttarstólpum í meistaraflokksliđi KA/Ţórs. Hún er gríđarlega efnilegur leikstjórnandi, međ mikinn leikskilning og er auk ţess frábćr skotmađur. Leiđtogahćfileikana hefur hún nóg af og var fyrirliđi U-17 landsliđs kvenna sem gerđi góđa hluti á EM í sumar.

Ţar stóđ hún sig gríđarlega vel og var sjöunda markahćst á mótinu. Hún var einnig hluti af 3.fl liđi KA/ţór sem komumst í undanúrslit á Íslandsmótinu á síđasta keppnistímabili. Lydía er frábćr félagsmađur og gefur mikiđ af sér

Antoni Jan Zurawski Hann varđ bikar og Íslandsmeistari međ U16 liđinu ásamt ţví ađ Íslandsmeistari međ meistaraflokki. Hann var valinn í U17 landsliđiđ og spilađi á NEVZA. Antoni er ótrúlega öflugur leikmađur bćđi innan vallar og utan, en hann hefur sýnt einstaka leiđtoga hćfileika og leggur mikinn metnađ í ćfingar.

Magnús er ótrúlega vinnusamur og duglegur strákur međ mikinn metnađ. Hann er harđur varnarmađur og fylginn sér ţar. Í sókninni er hann ákveđinn og beinskeyttur međ góđan skilning á leiknum. Ţá hefur hann mikla leiđtogahćfni og ekki oft sem mađur sér stráka á ţessum aldri jafn góđa í ađ stýra og stjórna. Ţessir eiginleikar gerđu ţađ ađ verkum ađ hann varđ fyrirliđi U-17 landsliđsins sem fór á tvö mót í sumar og gerđi ţar góđa hluti.

Ţá er Magnús hluti af 2006 liđi KA sem er eitt allra besta yngri flokka sem sést hefur á Íslandi en ţađ liđ tapađi ekki leik í tvö ár í 4. flokki og vann alla titla sem voru í bođi. Ađ auki sigrađi liđiđ Partille Cup sem er stćrsta handboltamót heims en ţar var Magnús lykilmađur. Í dag er Magnús svo orđinn stór hluti af meistaraflokksliđi KA ţrátt fyrir ađ vera bara 17 ára gamall. Magnús er frábćr fyrirmynd fyrir yngri iđkendur félagsins og hefur undanfarin ár veriđ duglegur ađ gefa af sér til ţeirra, sem ţjálfari margra yngri flokka.

Mikael Breki var fyrirliđi Íslands- og bikarmeistara 3. flokki KA ásamt ţví ađ vera hluti af meistaraflokkshóp KA og U17 ára liđi Íslands. Mikael Breki hefur alla tíđ veriđ sterkur leiđtogi í sínum hópum. Hann fer fyrir hópnum međ dugnađi og sigurvilja og á sama tíma er hann jákvćđur og hvetjandi viđ alla liđsfélaga sína. Hann missti af vorinu vegna meiđsla en sat ekki auđum höndum heldur var hann duglegur í styrktarsalnum til ađ vera klár í restinni af sumrinu. Sem leikmađur ţá er hann vel spilandi, talandi og duglegur miđjumađur. Hann er ţví fyrirmynd fyrir ađra í félaginu bćđi sem persóna og sem leikmađur.

Mikael Breki var lykilmađur og leiđtogi í 3. fl sem eins og áđur kom fram varđ Íslands- og bikarmeistarar. Hann var ţar hluti af sterkri liđsheild. Mikael Breki lék međ U17 ára liđi Íslands ţar sem hann var í byrjunarliđinu sem miđjumađur. Samtals tók hann ţátt í sex leikjum međ liđinu sem var hársbreidd frá ţví ađ komast áfram úr undankeppni EM. Mikael Breki kom einnig inná í einum leik í Bestu deildinni ásamt ţví ađ vera í Evrópuhóp KA.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband