Tryggđu ţér ársmiđa fyrir veturinn!

Handbolti

Handboltaveislan er framundan gott fólk en fyrsti heimaleikur KA í vetur er á laugardaginn ţegar ÍBV kemur í heimsókn. Stelpurnar í KA/Ţór taka svo á móti Haukum ţann 25. september og ţví eina vitiđ ađ koma sér í gírinn fyrir veisluna í vetur.

Ársmiđasalan er hafin í Stubbsappinu og kostar stakur ársmiđi hjá hvoru liđi ađeins 20.000 krónur. Ársmiđinn gildir á alla heimaleiki í Olísdeildinni.

Athugiđ ađ sérstakt tvennutilbođ gildir í KA-Heimilinu í upphafi vetrar ţar sem ţú fćrđ ársmiđa hjá KA og KA/Ţór saman á ađeins 30.000 krónur.

Gerum ţetta saman í allan vetur, hlökkum til ađ sjá ykkur og áfram KA og KA/Ţór!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband