Tvíburarnir semja viđ KA

Almennt | Fótbolti
Tvíburarnir semja viđ KA
Ţorri og Nökkvi međ Óla Stefáni ţjálfara.

Tvíburabrćđurnir Nökkvi Ţeyr og Ţorri Mar Ţórissynir semja viđ KA. Nökkvi og Ţorri skrifuđu í dag undir 3 ára samning viđ KA og munu ţví leika međ félaginu í Pepsi-deildinni í sumar. 

Brćđurnir koma frá Dalvík/Reyni ţar sem ţeir hjálpuđu uppeldisfélaginu sínu ađ sigra 3 deildina síđasta sumar. Ţeir voru algjörir lykilmenn fyrir Dalvík/Reyni síđasta sumar og skoruđu saman 14 af 27 mörkum liđsins. Auk ţess var Nökkvi valinn í liđ ársins hjá sérfrćđingum fotbolta.net ađ tímabili loknu. 

Ţorri hefur spilađ međ KA-liđinu í Kjarnafćđismótinu og stađiđ sig vel í ţeim leikjum sem hann spilađi og skorađi 2 mörk er KA vann A-deild mótsins. 

Verđur gaman ađ sjá ţessa ungu leikmenn í sumar og fengur fyrir KA ađ styrkja hópinn međ ungum og efnilegum leikmönnum sem eiga framtíđina fyrir sér.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband