Unnar Ţorgilsson í ţriđja sćti á Íslandsmóti fullorđinna í júdó

Júdó

KA mađurinn Unnar Ţorgilsson lenti í ţriđja sćti á Íslandsmóti fullorđinna í júdó um síđustu helgi en hann keppti í -81kg. flokki. Unnar er gríđarlega öflugur keppnismađur sem sýnir sig međ ţessum frábćra árangri. Innilega til hamingju međ árangurinn Unnar !


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband