Vantar sjálfbođaliđa í undirbúning N1-mótsins

Almennt

N1-mót KA hefst á miđvikudaginn og verđur mótiđ í ár ţađ stćrsta í sögunni en alls keppa 188 liđ 840 leiki og eru ţátttakendur um 1.900 á mótinu. N1-mótiđ er eitt ađalstolt félagsins og gríđarlega mikilvćgt fyrir okkur ađ mótiđ fari vel fram.

Á morgun klukkan 19:00 verđur fariđ í hina ýmsu hluti hvađ varđar undirbúning á mótinu, setja upp salinn í KA-Heimilinu ţar sem maturinn fer fram, fćra borđ í Lundarskóla og ýmislegt annađ tilfallandi. Viđ ţurfum á sem flestum sjálfbođaliđum til ađ koma og ađstođa okkur viđ verkin og vćri frábćrt ef ţú gćtir mćtt á svćđiđ og lagt KA hjálparhönd.

Sjáumst hress annađkvöld og tökum ţetta á gleđinni, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband