Vel heppnađur Midtjylland skóli

Fótbolti
Vel heppnađur Midtjylland skóli
Árgangar 2010-2013 í skólanum

KA og danska stórliđiđ FC Midtjylland héldu flottan knattspyrnuskóla á KA-svćđinu dagana 11.-14. júlí í samstarfi viđ Niceair. Strákar og stelpur fćdd 2006 til 2013 höfđu tćkifćri á ađ taka ţátt í ţessu skemmtilega verkefni og var ţátttakan frábćr.

Samstarfiđ viđ Midtjylland skiptir okkur KA-menn miklu máli en akademían ţeirra er ein allra besta í Skandinavíu og ţví ómetanlegt ađ geta bođiđ okkar krökkum upp á ćfingar frá ađalţjálfurum Midtjylland.


Árgangar 2006-2009

Knattspyrnuskólinn var flott og skemmtilegt uppbrot frá hinum hefđbundnu ćfingum en auk ţess ađ gefa krökkunum okkar góđ ráđ og setja upp fjölbreyttar ćfingar voru skemmtilegar uppákomur inn á milli. Til ađ mynda var mögnuđ dansupphitun einn daginn sem heldur betur sló í gegn.


Smelltu á myndina til ađ skođa fleiri myndir úr skólanum

Ţá voru einnig fyrirlestrar um hinar ýmsu hliđar sem koma ađ ţví ađ verđa framúrskarandi leikmađur en sálfrćđingurinn Kristján Gunnar Óskarsson rćddi međal annars um kvíđa og hvernig hćgt sé ađ yfirstíga hann.

Samstarf KA og Midtjylland er afar mikilvćgt og flott fyrir okkar starf og viđ erum gríđarlega jákvćđ og ánćgđ međ skólann í ár og stefnum klárlega á ađ halda áfram ađ starfa međ Midtjylland og ţeirra öfluga teymi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband